Magnvísitala einstaklingsbundinnar neyslu í Evrópu 2023

Uppfært í desember 2024.
Einstaklingsbundin neysla á íbúa var 19% meiri á Íslandi en í Evrópusambandslöndunum að jafnaði árið 2023. Ísland var í fimmta sæti þeirra 36 landa sem borin voru saman.
Sækja gögn Birta á eigin vef
Statistics Iceland