Niðurstöður starfaskráningar á fjórða ársfjórðungi 2023

Staðalvilla mælingar vísar til breytileika í mælingu á milli úrtaka. Neðri og efri vikmörk mælinga vísa til spannar öryggisbilsins í kringum meðaltalið. Í endurteknum úrtökum mun þýðistalan falla innan öryggisbilsins í 95% tilvika. Fjöldi mannaðra starfa er fenginn úr skráargögnum Hagstofunnar.
Sækja gögn Birta á eigin vef
Statistics Iceland