Nýjungar í starfsemi fyrirtækja 2018-2022

Hlutfall fyrirtækja sem vann að nýjungum í starfsemi sinni

Með nýjungagjörnum fyrirtækjum er átt við fyrirtæki sem settu á markað nýja eða merkjanlega breytta vörur eða þjónustu, unnu við nýjungar vöru eða þjónustu án þess að koma þeirri vöru eða þjónustu á markað á tímabilinu, eða innleiddu nýja eða merkjanlega breytta verkferla á tímabilinu.
Sækja gögn Birta á eigin vef
Statistics Iceland