Hlutfall heimila eftir gerð og tekjufimmtungum

Manntal 2021

Neyslueining reiknuð í samræmi við reiknireglu Eurostat: fyrsti fullorðni einstaklingur á heimili fær gildið 1, aðrir 14 ára og eldri fá gildið 0,5 og börn 13 ára og yngri fá gildið 0,3. Einstaklingur sem býr einn og hefur 6 m. er með jafn háar tekjur á neyslueiningu og hjón með tvö börn, yngri en 14 ára sem hafa 12,6 m (12,6 / (1+0,5+0,3+0,3))=6.
Sækja gögn Birta á eigin vef
Statistics Iceland