Flugumferð um Keflavíkurflugvöll

Samkvæmt gögnum frá ISAVIA, - flugvéla- og farþegahreyfingar: Talningar á brottförum, komum og skiptifarþegum sem eru tvítaldir og sundurliðun á farþegum eftir ríkisfangi frá Ferðamálastofu.
Samtala farþega eftir ríkisfangi stemmir ekki við heildar fjölda brottfara þar sem ekki er notuð sama gagnalindin. Brottfarir eru fengnar frá ISAVIA og innihalda allar flugtegundir en Ferðamálastofa (gögn eftir ríkisfangi) notar tölur um áætlunarflug og leiguflug.
Hagstofa Íslands Sækja gögn Birta á eigin vef
Statistics Iceland