Velta skv. virðisaukaskattskýrslum

í milljörðum króna, á tveggja mánaða virðisaukaskattstímabilum

Velta án landbúnaðar og skógræktar. Margir bændur skila virðisaukaskattskýrslu hálfsárslega og hafa lengri skilafrest en aðrir. Ekki eru komnar tölur um veltu í landbúnaði og skógrækt fyrri helming árs 2023.
Sækja gögn Birta á eigin vef
Statistics Iceland