*Sumt flóttafólk með umboð frá UNRWA í Gasa eru einnig veglaus innan eigin lands. Í þessu grafi eru þau bæði talinn með í fjölda Palestínskra flóttmanna (í samræmi við umboð UNRWA) og sem veglaus innan eigin lands. Í heildarfjölda þeirra sem að hafa verið stökkt á flótta í heiminum þá eru þau sem að eru veglaus innan eigin lands og með umboð frá UNRWA aðeins talinn einu sinni.
Heimild: UNHCR Mid-Year Trends 2024Búið til með Datawrapper