Velta helstu atvinnugreina skv. virðisaukaskattsskýrslum

Júlí-ágúst 2024 og 2025 í milljörðum króna 

Taflan sýnir helstu atvinnugreinar og atvinnugreinahópa eftir stærð miðað við veltu. Uppgjörstímabil virðisaukaskatts eru tveir mánuðir.

*Takmörkuð gögn bárust frá aðilum í farþegaflutningum með flugi og hefur það þvi tímabundin neikvæð áhrif á birta veltu í einkennandi greinum ferðaþjónustu á Íslandi fyrir tímabilið júlí-ágúst 2025.
Sækja gögn Birta á eigin vef Sækja mynd Sækja PDF
Statistics Iceland