Gini-stuðull

Ójöfnuður tekna

Gini-stuðull (e. Gini-index) er mælikvarði á ójöfnuð tekna. Gini-stuðullinn mælir í einni tölu milli 0 og 100 hvernig samanlagðar ráðstöfunartekjur á neyslueiningu allra einstaklinga í landinu dreifast. Hátt gildi táknar mikinn ójöfnuð.
Sækja gögn Birta á eigin vef
Statistics Iceland