76% fólksins er hýst í lág- og meðaltekjuríkjum

Lág- og meðaltekjuríki hýsa 76 af hundraði flóttamanna í heiminum og annars fólks sem þarfnast alþjóðlegrar verndar.

Heimild: UNHCR Global Trends 2022